20% afsláttur + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13133.648 kr. 4.560 kr.
Lýsing á vöru
Rakagefandi og róandi Leave In meðferð til að meðhöndla þurran og viðkvæman hársvörð. Einnig virk meðferð fyrir kláða í hársverði. Kemur í veg fyrir erting, flösu og önnur hársvarðarvandmál og kemur hársverðinum í jafnvægi án þess að gera það feitt eða þyngja hárið. Skilur hársvörðinn eftir rakaríkan, mjúkan og heilbrigðan.
Notkun: Berið í þurrt eða rakt hár í hársvörðinn. Nuddið vel í og ekki skola úr.
Rakagefandi og róandi Leave In meðferð til að meðhöndla þurran og viðkvæman hársvörð. Einnig virk meðferð fyrir kláða í hársverði....