20% afsláttur til 31.júlí og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

Davines a single shampoo 250ml

Davines

Fyrsta 100% kolefnisjafnaða sjampóið okkar! 98,2% innihaldsefni sem brotna niður í náttúrunni og 95% innihaldsefni af náttúrulegum uppruna.  A Single Shampoo er milt sjampó sem hentar öllum hártegundum og má nota daglega.  Það mýkir og eykur teygjanleika hársins og er með 100% náttúrulegan ilm úr ilmkjarnaolíum.  

    Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid