20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13134.392 kr. 5.490 kr.
Lýsing á vöru
Það var hér sem sigurför K-Pak byrjaði! Stútfullt af öflugri samblöndu af amino sýrum og einstöku Joico Smart keratín tækni. Þessi 5 mínútna meðferð endurbyggir og styrkir viðkvæm hárstrá til að þau nái á ný sinni náttúrulegu heilsu og styrkleika. Hárviðgerð er svo lausnarmiðuð og svo öflug að hún er uppáhalds vara milljóna fagaðila um allann heim. Endurbyggir og styrkir skemmt hár, 64% minna brot, strax heilbrigðara hár og bætir teygjanleika hársins. Það þarf ekki meir en fimm örstuttar mínútur, en sjálfsagt mál að skilja Reconstructor í jafnvel lengur, þannig endurtekurðu viðgerðarkraftana í hárinu. Berist í núþvegið handklæða þurrkað hárið.
Notkun: Bíðið í 5 mínútur. Skola vel úr og lokið hárinu með K-Pak Hydrator.
Það var hér sem sigurför K-Pak byrjaði! Stútfullt af öflugri samblöndu af amino sýrum og einstöku Joico Smart keratín tækni....